top of page
Nature Photographer
Hörður Hjartarson

Hörður er menntaður garðyrkjufræðingur frá Garðyrkjuskólanum árið 1976. Hann er stofnandi Garðvéla og hefur unnið þar frá 1996.

Nature Photographer
Kristín Snorradóttir

Kristín hóf störf hjá Garðvélum að loknu sveinsprófi í skrúðgarðyrkju árið 2017. Hún er hörkutól og verkstjóri hjá okkur sem hefur góða reynslu úr bæði græna og gráa hluta okkar vinnu....

Enda kjörin harðasti iðnaðarmaður Íslands árið 2018.

Nature Photographer
Heiðar Smári Harðarson

Heiðar lauk sveinsprófi í skrúðgarðyrkju frá Landbúnaðarháskólanum árið 2002 og meistari síðan 2007. Hann lauk einnig bs námi við Umhverfisskipulag 2013 og ms í Landslagsarkitektúr frá AHO í Osló árið 2015. Hann hefur starfað hjá Garðvélum frá upphafi og er einn af eigendum fyrirtækisins.

Nature Photographer
Hjörtur Þórðarson

Hjörtur er skrúðgarðyrkjumeistari síðan 2015 en hefur áralanga reynslu af bæði viðhaldsverkefnum og nýframkvæmdum. Hann er vélameistari mikill og finnst fátt skemmtilegra en að moka snjó og leggja hellur. Hjörtur hóf störf sem verkstjóri hjá Garðvélum árið 2018

Nature Photographer
Bára Skæringsdóttir

Bára er annar stofnandi Garðvéla, er fjármálastjóri og hefur unnið við reikningagerð og bókhald frá upphafi.

Nature Photographer
Didier Manuel Hincapie Arias

Didi hóf störf hjá okkur árið 2018 og er harðgerður Spánverji sem vinnur hvert verk með bros á vör og kveður alla daga með kveðjunni "Meira á morgun". Hann er að læra íslensku og er að bæta við sig vinnuvélaréttindum.

bottom of page