top of page
Snjómokstursvakt - 6975599
Fjölbreytt þjónustusvið fyrir garðinn þinn
Jarðvinna, hellulagnir, hleðslur & harðir fletir
Við sérhæfum okkur í yfirborðsfrágangi lóða og eru hellulagnir, vegghleðslur og jarðvinna stór þáttur í því. Við höfum unnið fjöldann allan af stórum sem smáum verkum bæði fyrir einstaklinga, fyrirtæki og sveitarfélög í gegnum árin.
Beðagerð, gróðursetning & viðhald trjágróðurs
Vantar beð í garðinn? Þarf að grisja gamla gróðurinn eða endurskipuleggja beðin og minnka viðhaldið? Þá hefur þú samband við okkur. Við búum til beð og útvegum gæða gróðurplöntur og komum þeim niður fyrir þig.
Viðhald á leiksvæðum og stofnanalóðum
Viðhald og endurgerð leiksvæða er stór þáttur í okkar vinnu.
bottom of page